Það er alltaf töluvert verk að rýja sauðfé, þær taka rúningnum misvel, sumar berjast um á hæl og hnakka þó aðrar taki atlotunum vel. Rúningi lauk í dag 6. desember, Jóna Björg rúði að mestu en Hlöðver bóndi fékk þó aðeins að koma að verkinu líka. Þóra Magnea sá til þess að ullin væri söluhæf [...]
Tag Archives: sauðfé
Dalasmölun
Farið var til fjalla síðustu daga ágústmánaðar til að hyggja að kindum í Kotadal, Austur- og Vesturdal. Í ljósi slæmrar veðurspár héldu 8 menn af stað miðvikudaginn 28. ágúst og smöluðu hæstu svæðin og komið var með dágóðan fjölda af kindum af fjalli. Gott veður var þennan dag og var hægt að njóta fallegs útsýnis [...]
Hrútar í sumarfríi
Góðir hrútar eru það sem mestu málir skiptir í sauðfjárrækt, þar sem þeir geta náð miklum ræktunarframförum á skemmri tíma en ærnar geta. Þeirra er þó ekki þörf nema einu sinni á ári, í skamman tíma. Þess á milli verða þeir oft hornreka í plásslitlum fjárhúsum eða almennt bara fyrir! Á sumrin fá þeir þó [...]