Víknagöngur á þessu hausti verða áreiðanlega lengi í minnum hafðar – þökk sé blíðviðri og velgengni. Gott var í sjóinn þannig að hægt var að flytja gangnamenn á bát út í Rauðuvík sem sparaði þeim dýrmætan tíma og orku. Síðan var hægt að leiðbeina frá bátnum hvar kindur væru og reka upp úr víkum sem [...]
Tag Archives: búskapur
Heyskapur 2014
Hér gefur að líta myndband sem var tekið í heyskapnum 2014. Arnór Orri tók upp á GoPro vél með þessum líka glæsilega árangri.
Nýjar kýr
Það er alltaf gaman þegar nýjar kýr koma í fjósið, undanfarið hafa 7 kvígur borið og 1 kýr. Fleiri burðir eru líka væntanlegir. Ungviðið er alltaf líka skemmtilegt, myndir af því berast vonandi síðar.
Hrútar í sumarfríi
Góðir hrútar eru það sem mestu málir skiptir í sauðfjárrækt, þar sem þeir geta náð miklum ræktunarframförum á skemmri tíma en ærnar geta. Þeirra er þó ekki þörf nema einu sinni á ári, í skamman tíma. Þess á milli verða þeir oft hornreka í plásslitlum fjárhúsum eða almennt bara fyrir! Á sumrin fá þeir þó [...]