Lúpínan hopar

Lúpínan sumarið 2013

Lúpínan sumarið 2013

 

Greinilega má sjá að lúpínan er farin að hopa á vissum svæðum í bæjarfjallinu.

Í stað kröftugrar lúpínu, sem sums staðar nær í mittishæð, vex nú gras og annar gróður.

Þetta gefur von um að í stað gróðurlítilla mela, sem voru á þessu svæði áður en lúpínu var sáð, verði innan tíðar gróðurþekja með fjölbreyttum gróðri.