Hrútar í sumarfríi
Góðir hrútar eru það sem mestu málir skiptir í sauðfjárrækt, þar sem þeir geta náð miklum ræktunarframförum á skemmri tíma en ærnar geta. Þeirra er þó ekki þörf nema einu sinni á ári, í skamman tíma. Þess á milli verða þeir oft hornreka í plásslitlum fjárhúsum eða almennt bara fyrir!
Á sumrin fá þeir þó að hafa það náðugt.