Kornið

Korni hefur verið sáð í samstarfi við Gautlönd undanfarin ár. Almennt hefur ræktunin gengið vel en þó misvel eftir árum.  Í ár bar svo við að ekki var fært um kornakra fyrr en í seinni hluta maí mánaðar eftir harðan vetur. Þó var sáð í akrana 25. maí, en aldrei hafði verið sáð svo seint áður. Kornið spratt þó ágætlega og tókst að þreskja kornið í lok september og byrjun október.

Kornið um miðjan júlí

Kornið um miðjan júlí

Tekið um miðjan september

Tekið um miðjan september

Tags: , , ,